Um Emblu Sig


Embla Sig

Embla Sig er ein fremsta keramik listakona landsins. Hún er þekkt fyrir einstakt handbragð en hver vara sem hún gerir er listaverk. Fólk þekkir vörurnar hennar á fallegum útskurði og hreinum línum. Vörurnar hennar eru kvenlegar og fíngerðar en þær eru allar handgerðar af Emblu sjálfri. 

Heimasíðu Emblu finnur þú hér og Instagramið hennar hérna.