Tilboð 2 stk smelluform 20 cm
Kökuformið sem ég nota mest af öllum og þú átt eflaust eftir að gera það sömuleiðis.
Hentar vel fyrir margra hæða kökur, gerir kökurnar tignalegar og glæsilegar. Hentar einnig undir ostakökur, skyrkökur og hrákökur til dæmis.
Formið er "non stick" og úr þykku og sterku áli sem mun endast þér út ævina.