Köku eða brauðform sem er 26 x 10 cm stórt. Hentugt undir formkökur eða brauð eins og til dæmis bananabrauð eða sítrónuköku.
Formið er "non stick" og úr þykku og sterku áli sem mun endast þér út ævina.