Fyrsta vörulínan ber nafnið Keramik. Hún er unnin í samstarfi við Emblu Sig, eina fremstu keramík listakonu landsins.

Keramik inniheldur fallegar, fingerðar og klassískar keramik vörur. Línan er stílhrein þar sem fallegur útskurðurinn og einstakt handbragð Emblu nýtur sín til fulls.

Keramik gerir þér kleift að bera fram veitingar á einstaklega fallegan hátt.

Um Keramik