Skálin er 4 cm djúp og 19 cm breið.
Hún er fullkomin undir rjóma, smákökur, ber eða annað sem bera á fram. Lágar hliðar hennar gera það að verkum að það sem í henni er nýtur sín til fulls.